Mánatún 9 - 105 Reykjavík (Austurbær)
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3  herb.
133  m2
64.500.000

Borg fasteignasala kynnir til sölu glæsilega 3ja herbergja íbúð á 4. hæð ásamt tveimur stæðum í lokuðu bílskýli við Mánatún í Reykjavík. Íbúðin skiptist í forstofu hol með fataskápum, rúmgóðar stofur/borðstofur með útgangi út á svalir,  eldhús með viðarinnréttingu og steinn borðplötu, ísskápur og uppþvottavél fylgja, tvö svefnherbergi með fataskápum, Baðherbergi er flísalagt með sturtu og viðarinnréttingu með steinborðplötu, upphengdu salerni og handklæðaofn.  Inn af eldhúsi er þvottahús með innréttingu. Sérgeymsla er í sameign ásamt tveimur stæðum i í lokuðu bílskýli. Íbúðin afhendist fullbúinn án gólfefna að undanskyldu baðherbergi og þvottahúsi.  Heildarstærð á íbúð er 133,9 fermetra og þar af 9,2 fermetrar í geymslu. Laus strax

Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari  í síma 897-1401 [email protected]  hjá BORG fasteignasölu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
133 m2
HERBERGI
3 herb.
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2014
LYFTA
BILSKUR
NEI

Skilaboð hafa verið send.