Kleifakór 19 - 203 Kópavogur
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
7  herb.
357  m2
169.000.000

Borg fasteignasala 519-5500 kynnir til sölu glæsilegt 357,9 fermetra einbýli á tveimur hæðum við Kleifakór í Kópavogi. Húsið skiptist í forstofu, gestabaðherbergi, bílskúr, eldhús, borðstofu, stofu, 
Á neðri hæð er:  sjónvarpsherbergi, tómstundarými, þrjú barnaherbergi, þvottahús með geymslu inn af, baðherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi inn af.    Fallegt steinsteypt einbýlishús, teiknað af Sigurði Hallgrímssyni.


Forstofa: Flísalögð með fataskápum með aukinni lofthæð. 
Gestasalerni: Flísalagt með upphengdu salerni sérsmíðuðum innréttingu og sturtu. 
Borðstofa: Parketlögð með útgangi út á verönd. 
Stofa: Parketlögð með gólfsíðum gluggum og útgangi út á  stórar svalir og gasarinn. 
Bílskúr: Flíslagður með tveimur hurðum og opnurum. 
Á neðri hæð: 
Hol. Parketlagt með útgangi út á timburlagðaverönd með steyptum skjólveggjum. 
Svefnherbergisgangur: Parketlagður með útgangi út á verönd. 
Barnaherbergi I: Rúmgott með parketi.
Barnaherbergi II og III eru samliggjandi með parketi, lítið mál er að loka á milli. 
Hjónaherbergi: Rúmgott með parketi og stóru fataherbergi inn af, sérsmíðaðr innréttingar eru í fataherbergi. 
Baðherbergi:  Flísalagt með sérsmíðaðri innréttingu, upphengdu salerni og sturtuklefa ásamt baðkari. 
Þvottahús: Flísalagt með innréttingu og geymslu fyrir innan. 

Lóðin er frágengin með grasflöt, bílaplan er hellulagt með hita. 

Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari  í síma 897-1401 [email protected]  og Ingimar Ingimarsson 519-5500 eða [email protected] hjá BORG fasteignasölu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

 

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
357 m2
HERBERGI
7 herb.
Stofur
2
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
2006
LYFTA
Nei
BILSKUR

Skilaboð hafa verið send.