Vesturgata 50a - 101 Reykjavík (Miðbær)
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
4  herb.
85  m2
46.500.000

Borg Fasteignasala kynnir: Fallega og bjarta fjögurra herbergja íbúð á 4. hæð lyftuhúsi að Vesturgötu 50a. Þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi og hol. Mjög fallegt sjávarútsýni. Skipt um járn og pappa á þaki 2017. Húsið endursteinað að utan. 

ATH. OPIÐ HÚS SEM VERA ÁTTI Í DAG KL. 18-18.30 FELLUR NIÐUR.
ANNAÐ OPIÐ HÚS VERÐUR INNAN NOKKURRA DAGA.


Forstofa: Parket á gólfi, fataskápar. 
Stofa: Parket á gólfi, rúmgóð, útgengt út á suðursvalir. fallegt útsýni yfir borgina. 
Eldhús: Korkflísar á gólfi, hvítlökkuð innrétting með gráu harðplasti á borðplötum,gott skápapláss, góður borðkrókur.
Herbergi 1: Parket á gólfi. 
Herbergi 2: Parket á gólfi. 
Hjónaherbergi 3: Parket á gólfi, rúmgott, fataskápur. 
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, innrétting undir handlaug og baðkar.
Geymsla: Sérgeymsla í sameign.
Þvottahús:Sameiginlegt í sameign. 
Garður: Sameiginlegur.
 
Góð íbúð í góðu húsi við Vesturgötu 50a, stutt í alla þjónustu, verlsun, skóla og tómstundir.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.  Vill BORG fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Nánari upplýsingar:
Gunnlaugur Þráinsson, löggiltur fasteignasali í síma 844 6447eða [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.000,-

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
85 m2
HERBERGI
4 herb.
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1962
LYFTA
BILSKUR
NEI

Skilaboð hafa verið send.