Mánatún 6 - 105 Reykjavík (Austurbær)
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3  herb.
127  m2
59.900.000

Borg Fasteignasala s. 519-5500 bjarta og fallega íbúð 6. hæð í lyftuhúsi og sér bílastæði við Mánatún - LAUS VIÐ KAUPSAMNING 
Eignin er skráð  127 fm. skv. skrá fasteignamats ríkisins auk stæðis í bílageymslu.

Fasteignamat fyrir árið 2019 verður 60.300.000kr


Íbúðin sjálf skiptist í; forstofu/hol, eldhús, stofur, 2 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu/fataherbergi, auk sér geymslu og stæði í bílageymslu.

Nánari lýsing:
Forstofa:  Komið er opið og rúmgott hol.
Svefnherbergi eru tvö, rúmgott hjónaherbergi með fataskápum og annað minna herbergi, einnig með skápum. Við enda gangsins er fataherbergi/geymsla sem auðvelt er að tengja beint við hjónaherbergi (léttur veggur á milli).
Eldhús sem er með fallegri eikar-innréttingu með góðu skápaplássi og bekkjum, það er hálf-lokað frá borðstofu/stofu rými með léttum vegg, gluggi í eldhúsi snýr í norður og sér yfir önnur hús í nágrenninu til Esjunnar og út á haf. Stofurnar eru samliggjandi með stórum gluggum, setustofa og borðtofa í opnu alrými (ca 40 fm). Út frá setustofu er gengið út á bogadregnar svalir sem snúa mót suð-vestri í góðu skjóli.
Baðherbergi er flísalagt með sturtuklefa, innréttingu og handlaug, upphengdu salerni og handklæðaofni. Þvottahús er sér rými innan íbúðarinnar, flísalagt með vaski og tengi fyrir þvottavél/þurrkara og þurk-grind.

Þetta er einstaklega vel skipulögð íbúð og rými opin og rúmgóð. Gólfefni er eikar-parket, fyrir utan þvottahús og baðherbergi sem eru flísalögð, innréttingar og hurðir sömuleiðis úr eik.
 
Íbúðin sem er á næst-efstu hæð hefur útsýni að hluta til yfir nærliggjandi hús en stendur hátt og nýtur því vel sólar.
 
Sér geymsla (7,8 fm) á jarðhæð fylgir íbúðinni sem og sameiginleg vagna- og hjólageymsla.
Stæði merkt 04-B09 í lokaðri bílageymslu fylgir eigninni.
 Húsið sem var byggt árið 2001 er klætt viðahaldslítilli klæðningu og virðist í góðu ástandi að utan sem innan.
 Inngangur er sameiginlegur og lyfta.
 
Allar upplýsingar um eignina gefur Guðrún Antonsdóttir lögg. fasteignsali. s. 621-2020 eða [email protected] og Þóra Birgisdóttir lögg. fasteignsali. 777-2882 eða [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati ef kaupandi er einstaklingur en 1,6% ef félag er kaupandi.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu sjá tilboðsgögn.

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
127 m2
HERBERGI
3 herb.
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2001
LYFTA
BILSKUR
NEI

Skilaboð hafa verið send.