Skemmuvegur 34 - 200 Kópavogur
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
1  herb.
249  m2
63.900.000

Borg fasteignasala 519-5500 kynnir til sölu snyrtilegt 249,2 fermetra auk ca 44 fm millilofts óskráð , snyrtilegt atvinnuhúsnæði við Skemmuveg í Kópavogi.

Húsnæðið skiptist í móttöku/skrifstofu, lager, opinn vinnusal með ca 4 m innkeyrsluhurð. Á milli lofti er kaffistofa með eldhúsi og rúmgott skrfistofuherbergi. Eignin var nýlega klædd með bárujárni á framhlið. Ekki vsk húsnæði.  Frábær staðsetning í þessu vinsæla hverfi. Laust strax. 


Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari  í síma 897-1401 [email protected]  hjá BORG fasteignasölu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

 

TEGUND
Atvinnuhús
STÆRÐ
249 m2
HERBERGI
1 herb.
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1981
LYFTA
Nei
BILSKUR
NEI

Skilaboð hafa verið send.