Ásakór 10 - 203 Kópavogur
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameigninlegum inngangi
4  herb.
130  m2
59.500.000

Borg fasteignasala kynnir: Glæsileg 4ja herbergja íbúð með stæði í bílageymslu á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Stæði í bílageymslu og sérmerkt stæði á lóð hússins.  

Skipulag: forstofa, þvottahús, gangur, stofa og borðstofa, eldhús, 3 svefnherbergi, baðgerbergi, þvottahús, geymsla og stæði í bílageymslu.
Fá sent söluyfirlit.
Nánari lýsing:

Forstofa: Dökkar flísar á gólfi, skápur fyrir yfirhafnir, nær til lofts.
Þvottahús: Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, stórar dökkar flísar á gólfi og hvítar á veggjum, vönduð innrétting með skápum undir vaski, stór spegill með lýsingu fyrir ofan vask, skápar til hliðar við spegil, hornbaðkar.
Stofa: parket á gólfi, Halogen lýsing í lofti. Frá stofu er gengið út á svalir í búðarinnar.
Eldhús: Vönduð innrétting með góðum skápum, hvítir háglans skápar með lýsingu fyrir ofan borðplötu, góð vinnuaðstaða og mikið borðpláss. Innfeld Halogen lýsing í lofti.
Svefnherbergi 1: Parket á gólfi, stór skápur sem nær upp í loft með góðu skápaplássi og skúffum.
Svefnherbergi 2: Parket á gólfi og skápur, nær til lofts.
Svefnherbergi 3: Parket á gólfi, skápur, nær til lofts.
Geymsla: merkt 007, stærð 14,6 m2.
Stæði í bílageymslu: merkt B02
Stæði á lóð: merkt B33.

Annað: Glæsileg íbúð í fjölbýlishúsi byggt árið 2006,  Gólfefni og innréttingar eru af vandaðri gerð, innfeld Halogen lýsing í lofti, stórar svalir. Íbúðin er í útleigu, getur verið laus til afhendingar 60 dögum eftir undirritun kaupsamnings. Hlutdeild í sameign allra er 5,30% og 5,21% í hita. 

Nánari upplýsingar veitir: Böðvar Sigurbjörnsson lögfræðingur M.L., lgf. [email protected] eða 660-4777

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði 


 

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
130 m2
HERBERGI
4 herb.
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2006
LYFTA
Nei
BILSKUR
NEI

Skilaboð hafa verið send.