Öldugata 9 - 101 Reykjavík (Miðbær)
Fjölbýli
3  herb.
91  m2
49.900.000

Borg fasteignasala kynnir sérlega bjarta, fallega og vel skipulagða rishæð á besta stað í gamla vesturbænum. Íbúðin er með stórum gluggum og tvennum svölum. Frábært útsýni er úr íbúðinni. Skv. Þjóðskrá Íslands er eignin skráð alls 91,3 fm en er undir súð að hluta þannig að gólfflötur er eitthvað stærri.  ATH. Fasteignamat 2020 er 49.900.000.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax


Nánari lýsing; Komið inn á gang sem tengir saman vistarverur íbúðarinnar.  Stofa björt og falleg, gengið út á góðar svalir, frábært útsýni.  Eldhús er mjög stórt, falleg eldri innrétting, útsýni úr gluggum, gott pláss fyrir eldhúsborð, gengið út á svalir frá eldhúsi. Baðherbergi er rúmgott, flísar á gólfi og veggjum, baðkar með sturtuaðsöðu, hvít innrétting og stór gluggi. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, stórt hjónaherbergi með fataskápum og barnaherbergi. 
Gólfefni íbúðar er parket á stofu, herbergjum og gangi, flísar á baðherbergi og korkdúkur á eldhúsi. 
Á hæðinni er síðan sameiginlegt þvottahús.  Mjög stór sameiginlegur garður, þar er upphituð geymsla í sérstæðum skúr. 

Falleg rishæð með einstöku útsýni á eftirsóttum stað í göngufæri við miðbæinn. 

Nánari upplýsingar:  
Úlfar Þór Davíðsson löggiltur fasteignasali í síma: 897-9030 / 519-5500 [email protected]  og Börkur Hrafnsson, löggiltur fasteignasali í síma 832-8844 eða [email protected]
hjá BORG fasteignasölu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.000,-


 


 

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
91 m2
HERBERGI
3 herb.
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1936
LYFTA
Nei
BILSKUR
NEI

Skilaboð hafa verið send.