Kjalarland 17 - 108 Reykjavík (Austurbær)
Raðhús/ Raðhús á pöllum
7  herb.
256  m2
91.000.000

Borg fasteignasala 519-5500 kynnir til sölu 257 fermetra endaraðhús á tveimur hæðum í Fossvoginum. Húsið skiptist í forstofu, gestasalerni, borðstofu, eldhús, stofu og sjónvarpsstofu. á jarðhæð eru fjögur svefnherbergi, hobby-svefnherbergi, baðherbergi, geymsla og þvottahús með inngangi. Lóðin er falleg með trjágróðri. 

Nánari lýsing: Komið er inn á flísalagða forstofu með fataskápum. Gestasalerni er flísalagt við hliðina á forstofunni. Inn af forstofu er komið inn á flísalagt hol. Borðstofa er björt með flísum á gólfi. Eldhús er flísalagt með hvítri viðarinnréttingu, efri og neðri skápum. Gengið er upp nokkur þrep í parketlagða stofu. Úr stofu er gengið út á stórar suðursvalir. Fallegt útsýni er úr stofunni. 
Neðri hæðin skiptist:  Barnaherbergin eru þrjú, öll með dúk á gólfi og tvö með fataskápum. Hjónaherbergið er parketlagt með fataskápum. Úr hjónaherbergi er gengið út á timburlagða verönd. Baðherbergi er flísalagt með baðkari og sturtuklefa. Gluggi er á baðherbergi. Rúmgott aukaherbergi er á hæðinni, skráð sem hobby herbergi. Þvottahús er dúkalagt með geymslu inn af. Útgangur er út í kjallara.Lóðin er falleg með trjágróðri. Útigeymsla er undir stiga. Fallegt og vel skipulagt endaraðhús með bílastæðum beint fyrir framan og bílskúr í bílskúralengju. Skráning samkvæmt fasteignaskrá er íbúð 236,7 fermetrar og bílskúr 20,2. samtals 256,9 fermetrar.  


Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari  í síma 897-1401 [email protected]  hjá BORG fasteignasölu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

 

TEGUND
Raðhús
STÆRÐ
256 m2
HERBERGI
7 herb.
Stofur
2
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1972
LYFTA
Nei
BILSKUR

Skilaboð hafa verið send.