Hraungata 24 - 210 Garðabær
Parhús/ Parhús á tveimur hæðum
6  herb.
220  m2
69.900.000

Borg fasteignasala kynnir fallegt 220 fermetra parhús á tveimur hæðum á þessum vinsæla stað í Urriðaholtinu í Garðbæ. Hægt er að skoða með stuttum fyrirvara.

Húsið skiptist samkvæmt teikningu á efri hæðinni:
gestasalerni, anddyri, eldhús, borðstofu og stofu ásamt bílskúr. Fallegt útsýni er af efri hæðinni til suðurs.
Á neðri hæðinni er samkvæmt teikningu: Alls fjögur svefnherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi inn af, baðherbergi og sér þvottahús. Gólfsíðir gluggar eru í hluta af húsinu sem gera húsið bjart og opið. 

Húsið skilast á byggingarsitigi 4, nánast fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð. Að innan skilast húsið fokhelt . Möguleiki fyrir fjölskyldu að sérsníða húsið að sínum þörfum. 

Fáðu söluyfirlit strax, smelltu hér, til að fara inn á heimasíðu Borg og fengið söluyfirlit
Hérna má sjá upplýsingar um þetta ört vaxandi hverfi http://www.urridaholt.is 

Hér má sjá teikningar af húsinu http://map.is/gardabaer/#

Nánari upplýsingar veitir Guðrún Antonsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 621-2020, tp. [email protected] eða Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari  í síma 897-1401 [email protected]  hjá BORG fasteignasölu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

TEGUND
Parhús
STÆRÐ
220 m2
HERBERGI
6 herb.
Stofur
2
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
2018
LYFTA
Nei
BILSKUR

Skilaboð hafa verið send.