Boðagrandi 7 - 107 Reykjavík (Vesturbær)
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3  herb.
72  m2
44.900.000

Eignin er seld og er í fjármögnunarferli.

Borg fasteignasala kynnir til sölu 72,8 fermetra 3ja herbergja íbúð á 7. hæð í lyftuhús með stæði í bílskýli við Boðagranda. Íbúðin skiptist í forstofu,baðherbergi, tvö svefnherbergi, stofu og eldhús. Sérgeymsla er í sameign og stæði í bílskýli. Sameiginleg hjólageymsla er í sameign. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Fallegt útsýni er af hæðinni. 

Nánari lýsing:
Komið er inn á flísalagða forstofu með fataskápum. Stofa er björt með parketi og útgangi út á suðursvalir með fallegu útsýni.  Eldhús er parketlagt með viðarinnréttingu, efri og neðri skápum. Svefnherbergin eru tvö með parketi og fataskápum. Baðherbergi er flísalagt með sturtuklefa og upphengdu salerni ásamt því að vera með tengi fyrir þvottavél. Baðherbergi var endurnýjað fyrir ca þremur árum. Sérgeymsla er í sameign og sérstæði í lokuðu bílskýli ásamt sameiginlegri hjólageymslu. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari  í síma 897-1401 [email protected]  hjá BORG fasteignasölu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði


 

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
72 m2
HERBERGI
3 herb.
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1979
LYFTA
BILSKUR
NEI

Skilaboð hafa verið send.