Frakkastígur 8 - 101 Reykjavík (Miðbær)
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
4  herb.
129  m2
83.900.000

Borg fasteignasala 519-5500 kynnir til sölu fallega 129,1 fermetra 4ja herbergja íbúð á annari hæð á horni Frakkastígs og Hverfisgötu.
Íbúðin skiptist í forstofugang, stofu/eldhús, tvö rúmgóð barnaherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi inn af, baðherbergi. Sérgeymsla er í kjallara og stæði í lokaðri bílageymslu. 

Nánari lýsing:
Komið er inn á parketlagðan gang með fataskápum. Stofan er björt með miklu gluggarými og parketi á gólfum. Úr stofu er gengið út á svalir. Eldhús er með vandaðri innréttingu, efri og neðri skápum og eyju með steinborð plötum. Barnaherbergin eru tvö, bæði með parketi og fataskápum. Hjónaherbergi er parketlagt með sérfataherbergi inn af og flísalögðu baðherbergi með sturtu.  Baðherbergi er flisalagt með hvítri innréttingu og upphengdu salerni. Tengi og aðstaða fyrir þvottavél er á baðherbergi. Sérgeymsla er í kjallara og stæði í lokuðum bílakjallara. Vönduð miðbæjareign. Sameign er snyrtileg með fallegum aflokuðum garði fyrir íbúa. 


Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari  í síma 897-1401 [email protected]  hjá BORG fasteignasölu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
129 m2
HERBERGI
4 herb.
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2018
LYFTA
BILSKUR
NEI

Skilaboð hafa verið send.