Hjallabrekka 1 - 200 Kópavogur
Atvinnuhús/ Skrifstofuhúsnæði
8  herb.
864  m2
179.000.000

 Borg fasteignasala 519-5500 kynnir alla efri hæðina að Hjallabrekku 1, 201 Kópavogi.

Húsið er steinsteypt, atvinnuhúsnæði á einni hæð. Húsið stendur á 2,210 fermetra leigulóð við Kópavogsbæ.  Eignin skiptist í tvo matshluta, matshluta merktur 01-0102 fastanúmer 224-8565, 399,6 fermetrar og matshluti 01-0202, fastanúmer 224-8566, 464,8 fermetrar, samtals 864,4 fermetrar.  Í dag eru báðir matshlutar samnýttir. Húsnæðið er innréttað sem fjöldi herbergja dag ásamt salernum og eldhúsaðstöðu. Herbergin eru misstór og snyrtilega innréttuð. Góð lofthæð er í húsinu og innfeld lýsing. Gólfsíðir gluggar eru í húsinu götumegin. Margir inngangar eru í húsið og því margvíslegir nýtingamöguleikar. Lóðin er malbikuð með 19 bílastæðum fyrir framan húsið. Húsnæðið er skilgreint sem skóli í Fasteignaskrá Þjóðskrár.  

Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari  í síma 897-1401 [email protected]  hjá BORG fasteignasölu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði


 

TEGUND
Atvinnuhús
STÆRÐ
864 m2
HERBERGI
8 herb.
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2001
LYFTA
Nei
BILSKUR
NEI

Skilaboð hafa verið send.