Hamrabyggð 3 - 220 Hafnarfjörður
Parhús/ Parhús á tveimur hæðum
5  herb.
216  m2
77.800.000

Borg fasteignasala kynnir til sölu:  Vel skipulagt 5 herbergja 216,5 m2 parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr við Hamrabyggð 3, 220 Hafnafjörður. 
Fá sent söluyfirlit hér: 
Skipulag:
1. hæð: Forstofa, sofa og borðstofa, svefnherbergi, baðherbergi, þottahús og innbyggður bílskúr.
2. hæð: Sjónvarpshol, 3 svefnherbegi og salerni.
Nánari lýsing:
1. hæð
Forstofa: Flísalögð með stórum og góðum skápum fyrir yfirhafnir.
Hol/gangur: Með flísum á gólfi.
Stofa/borstofa: Björt og falleg með gegnheilu parketi á gólfi, aukin lofthæð í hluta stofunnar, útgengi frá borðstofu út í garð.
Eldhús: Einkar rúmgott eldhús með vandaðri gegnheilli eikar innréttingu með lýsingu og eyju, mikið skápa-og borðpláss, góð vinnuaðstaða. Flísar á gólfi, á veggjum milli efri og neðri hluta innréttingarinnar, borðkrókur.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, sturta og hornbaðkar, innrétting undir vaski.
Svefnherbergi 1: Með parket á gólfi og góðum skápum, aukin lofthæð að hluta.
Þvottahús: Með flísum á gólfi, góð hvít innrétting með góðum skápum, álvaskur.
Bílskúr: Með flísum á gólfi, bílskúrshurð. 
2.  hæð
Sjónvarpshol: Með parket á gólfi.
Salerni: Með flísum á gólfi, salerni og handlaug.
Herbergi 2: Með parket á gólfi.
Herbergi 3: Með parket á gólfi.
Herbergi 4: Með parket á gólfi.
Annað: Húsið hefur fengið gott viðhald, m.a. hefur þak þess nýlega verið málað. Góð aðkoma er að húsinu og er snyrtileg lóð.  Húsið getur verið til afhendingar fljótlega eftir undirritun kaupsamnings. Eignin er vel staðsett í hraunjaðrinu steinsnar frá glolfvellinum í Hvaleyrarholti. 
Allar nánari upplýsingar veitir Böðvar Sigurbjörnsson lgf., í síma 660-4777 / [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 62.000,-
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill BORG fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

 

TEGUND
Parhús
STÆRÐ
216 m2
HERBERGI
5 herb.
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
2000
LYFTA
Nei
BILSKUR

Skilaboð hafa verið send.