Laugarásvegur 8 - 104 Reykjavík (Vogar)
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
3  herb.
98  m2
42.900.000

Borg fasteignasala kynnir : Þriggja herbergja íbúð í kjallara með sérinngangi að Laugarásvegi 8. Um er að ræða íbúð á frábærum stað, íbúðin skiptist í anddyri, þvottahús/geymslu, baðherbergi, stofu, eldhús og tvö svefnherbergi. Sérinngangur og sameiginlegur garður.

Nánari lýsing: 
Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi, við anddyri er svo þvotthús/geymsla. Baðherbergi er með flísum á gólfi, sturtu og innréttingu. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi. Eldhús er með flísum á gólfi og nýlegri viðar innréttingu. Svefnherbergin eru tvö og með parketi á gólfi, annað herbergið er með fataskápum.  

Einstök staðsetning í Laugardalnum og stutt í alla helstu þjónustu. 
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill BORG fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
Glæsileg þriggja herbergja íbúð á vinsælum stað í Vesturbæ Reykjavíkur, stutt í alla þjónustu, skóla á öllum stigum og miðborgina.

Nánari upplýsingar: 
Gunnlaugur Þráinsson, löggiltur fasteignasali í síma 844 6447eða [email protected] eða Úlfar Þór Davíðsson löggiltur fasteignasali í síma: 788-9030/ [email protected] hjá BORG fasteignasölu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði 
 

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
98 m2
HERBERGI
3 herb.
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1942
LYFTA
Nei
BILSKUR
NEI

Skilaboð hafa verið send.