Flókagata 69 - 105 Reykjavík (Austurbær)
Hæð
5  herb.
151  m2
79.900.000

Borg fasteignasala kynnir sérlega fallega og vel skipulagða íbúð á annari hæð við Flókagötu í Reykjavík. Eigninni fylgir bílskúr sem búið er að breyta í stúdeó-íbúð. Skv. Þjóðskrá Íslands er eignin skráð alls 151,5 fm, þar af er bílskúr ( stúdíó-íbúð) 26 fm. 

Nánari lýsing;  Gengið inn í hol sem tengir saman vistaverur íbúðarinnar.  Þrjú góð svefnherbergi, parket á gólfum og fataskápar í öllum herbergjum. Tvær samliggjandi bjartar stofur, parket á gólfum.  Eldhús er rúmgott með eldunareyju, gengið út á svalir frá eldhúsi, snyrtileg hvít eldhúsinnrétting.  Á gangi er búið að útbúa aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkaraa.  Baðhebergi er flísalagt hólf í gólf, baðkar með sturtuaðstöðu, gluggi er á baðherbergi. Bílskúr er búið að breyta í 26 fm stúdíó-íbúð.  Þar er gólfefni harðparket og flísalagt baðherbergi og eldhús einnnig flísalagt, gott skápapláss er í eldhúsi. 

Einkastæði fyrir 1-2 bíla í innkeyrslu fyrir framan bílskúr. 

Nánari upplýsingar veita:
Gunnlaugur Þráinsson, löggiltur fasteignasali í síma: 844 6447/ [email protected]
Úlfar Þór Davíðsson löggiltur fasteignasali í síma: 788-9030/ [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.000,-


 

TEGUND
Hæð
STÆRÐ
151 m2
HERBERGI
5 herb.
Stofur
2
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1953
LYFTA
Nei
BILSKUR

Skilaboð hafa verið send.