Arakór 10 - 203 Kópavogur
Einbýli/ Einbýlishús á pöllum
5  herb.
277  m2
Tilboð

Borg fasteignasala kynnir til sölu 277,9 fermetra einbýli á fallegum útsýnisstað í Kópavogi. Húsið er staðsteypt á þremur pöllum með bílskúr og geymslu inn af. Húsið skilast fokhelt að innan sem utan samkvæmt byggingarlýsingu og samkvæmt íst51 2001 staðli. Húsið verður samkvæmt teikningu á neðri hæð, bílskúr með geymslu inn af, forstofa, gestasalerni, herbergi. 

Á annari hæðinni verður samkvæmt teikningu, eldhús, úr eldhúsi verður gengið út á stóra verönd,  sjónvarpshol, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofa og hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi inn af og útgangi út á stórar svalir. 
Húsið er staðsteypt, teiknað af Hildi Bjarnadóttir Arkitekt, einangrað að innan með steinull. Gert er ráð fyrir gólfhita í húsinu. Tækifæri fyrir fjölskyldu að sérsníða fallegt einbýli að sér. Einstök útsýnis lóð innst í botnlanga.


Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari í síma 897-1401 [email protected] hjá BORG
fasteignasölu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
 


 

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
277 m2
HERBERGI
5 herb.
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
3
Inngangur
Sér
Byggingaár
2019
LYFTA
Nei
BILSKUR

Skilaboð hafa verið send.