Laugavegur 74 - 101 Reykjavík (Miðbær)
Atvinnuhús/ Hótel / Gistiheimili
22  herb.
1081  m2
Tilboð

Borg fasteignasala 519-5500 kynnir til sölu 19 herbergja íbúðahótel á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur.

Húsnæðið er innréttað sem 19 herbergi  ásamt veitingastað og aðskildri verslun á jarðhæð. íbúðirnar 19, allar vel innréttaðar með eldhúsaðstöðu og baðherbergi. Á jarðhæð er glæislega innréttaður veitingastaður og gestamóttaka fyrir hótelið en inngangur er í hótelið á jarðhæð. Lyfta er í þessu rými.  'a efri hæðum eru einnig lín og ræstikompur, ein á hvorri hæð. Jarðhæðin götumegin er tvískipt, veitingastaður og aðstaða fyrir hótelið hins vegar og annars vegar verslunarrýmið. Veitingastaðurinn er í útleigu.  Heildareigninn er til sölu ásamt rekstri á hótelinu og rekstrarfé þar.  Húsið er byggt 2011-2012 steypt, þrjár hæðir og kjallari undir hluta af húsinu. 

Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari í síma 897-1401 [email protected] hjá BORG
fasteignasölu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
 

TEGUND
Atvinnuhús
STÆRÐ
1081 m2
HERBERGI
22 herb.
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2012
LYFTA
Nei
BILSKUR
NEI

Skilaboð hafa verið send.