Amtmannsstígur 5 - 101 Reykjavík (Miðbær)
Einbýli
7  herb.
210  m2
129.000.000

BORG fasteignasala kynnir: Steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum auk kjallara við Amtmannsstíg í miðbæ Reykjavíkur. Skv. Þjóðskrá Íslands er húsið er skráð 220,3 fm. 

Nánari lýsing:
Húsið er í dag innréttað sem "gistihús" til útleigu á herbergjum. 7 herbergi, tvö baðherbergi, gisting fyrir 13 manns. 1. hæðin er 88,7 fm og skiptist í hol, tvær bjartar og rúmgóðar samliggjandi stofur, fallegur horngluggi í annari stofunni, einnig gott herbergi. Rúmgott eldhús með ágætri eldhúsinnréttingu. Gólfefni 1. hæðar er dúkur. 2. hæð er einnig 88,7 fm og skiptist í 5 herbergi, 4 nokkuð stór og eitt minna.  Baðherbergi með baðkari, dúkalagt og flísar á veggjum. Geymsluloft er yfir hæðinni.  Gólfefni 2. hæðar er dúkur. Kjallari er 42,9 fm og skiptist í stórt herbergi, þvottahús og salerni, gengið út í garð frá þvottahúsi.
Húsið virðist hafa fengið ágætt viðhald í gegnum árin. Nýleg rafmagnstafla er í húsinu.
Steinsteypt einbýlishús á afar eftirsóttum stað í miðbæ Reykjavíkur. Eign sem býður upp á ýmsa möguleika. 

 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill BORG fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Nánari upplýsingar veita: 
Gunnlaugur Þráinsson, löggiltur fasteignasali í síma: 844-6447 / [email protected]

Úlfar Þór Davíðsson löggiltur fasteignasali í síma: 788-9030/ [email protected]  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
 
 

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
210 m2
HERBERGI
7 herb.
Stofur
0
Svefnherbergi
7
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1937
LYFTA
Nei
BILSKUR
NEI

Skilaboð hafa verið send.