Verið er að hlaða..
103 Reykjavík (Kringlan/Hvassal)

Jaðarleiti 2

  • Fjölbýli/Fjölbýlishús með lyftu
  • 107 m2
  • 3
77.500.000 Kr.
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img

Borg fasteignasala 519-5500 kynnir til sölu glæsilega íbúð á 5 hæð, efstu við Jaðarleiti í Reykjavík. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu svefnherbergi, hjónaherbergi, eldhús, baðherbergi.
Sérgeymsla er í sameign og stæði í lokuðu bílskýli.Nánari lýsing á íbúðinn: 
Íbúð á 5. hæð til norðurs og austurs. Í íbúðinni er alrými, þ.e. stofa, borðstofa og eldhús með parketi og vandaðri innréttingu, tvö svefnherbergi með parketi og fataskápum, baðherbergi með flísum, innréttingu og sturtuaðstöðu,  þvottaherbergi með flísum og innréttingu, og 4.0 m²  yfirbyggðar svalir til austurs. Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara merkt 0012, hlutdeild í sameign allra í matshluta sem er gangar, stigahús, tæknirými, hjóla og vagnageymsla og hlutdeild í húsi og lóð. Birt flatarmál íbúðar er 96.7 m² og geymslu 10.6 ² eða alls 107.3 m².  Bílastæði nr. 02 í matshluta 05, fylgir eigninni.
Fallegt útsýni er úr íbúðinni. 


Efstaleitið er sannkallað miðborgarhverfi í göngufæri við helstu verslunar og þjónustukjarna borgarinnar falleg útivistarsvæði.
Efstaleitið er alveg miðsvæðis í borginni. Stutt er að sækja alla grunnþjónustu; skóla, frístund, heilsugæslu, félagsstarf eldri borgara í Hvassaleiti og verslanir. Kringlan er í næsta nágrenni með yfir 180 verslanir og þjónustuaðila. Veitingastaðir, kaffihús, leikhús og kvikmyndahús eru í göngufæri ásamt líkamsræktarstöð.

Innréttingar eru hannaðar af GKS og smíðaðar af Nobilia í Þýskalandi. Flísar eru frá gæðaframleiðandanum Marazzi. 
Rut Káradóttir innanhússarkitekt sá um að velja saman efni og liti á innréttingum, flísum og borðplötum. 


Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali 897-1401 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

Sækja söluyfirlit

Söluyfirlit

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér söluyfirlit eignarinnar um hæl.

Leitaður að heimili

Hvað getum við gert?

Við finnum draumaheimilið þitt

Skráðu þig á kaupendalista. Í sameiningu finnum við réttu eignina.

Kaupendalisti

Við seljum eignina þína

Skráðu eignina hjá okkur. Við verðum þér innan handar í söluferlinu.

Eignarskráning

Við aðstoðum þig hvert fótmál

Hvort sem þú ert að kaupa eða selja leggjum við okkur fram um að veita góða, faglega og persónulega þjónustu.

Um Borg