Borg fasteignasala 519-5500 kynnir til sölu 9.252 fermetra lóð undir iðnaðar og atvinnhúsnæði við Breiðhellu í Hafnarfirði. Grunnflötur byggingarreits er 4.000 fermetrar með hámarks hæð 12m. Tvær aðkomur verða inn á lóð. Nýtingarhlutfall lóðar er 0,5. Seljandi er tilbúinn að skoða eignaskipti. Búið er að greiða gatnagerð að stærstum hluta. Heimilt er að byggja allt að 4.596fm og þar af 4.000fm grunnflöt. Teiknuð hafa verið þrjú hús á lóðina, 1.500fm hvert eða 1.000fm að grunnfleti með 10 iðnaðarbilum í hverju húsi. Teikningar liggja inni til samþykktar en allar nauðsynlegar deiliskipulagsbreytingar hafa verið samþykktar. Gert er ráð fyrir stálgrindarhúsi á lóðina en einnig koma steinsteypt einginarhús til greina. Verkteikningar fylgja ekki. Húsin samanstanda af 10 bilum, 150fm hvert bil þar af 100fm grunnflötur og 50fm milliloft. Góð lofthæð er í bilunum eða 8.2m heildarlofthæð en 5m á neðri hæð og 3m á efri hæð. Heildarhæð á mæni er 9m en leyfilegt er að byggja allt að 12m. Gatnagerðargjöld hafa verið greidd að 80% en eftir standa um 17 milljónir er húsin hafa verið reist.
Að öðru leiti gilda skipulags skilmálar Hellnahrauns 2, áf. óbreyttir. Lóðin er til afhendingar strax. Tækifæri fyrir aðila að sérsníða húsnæði að sér með góðu útisvæði.
Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari í síma 897-1401 [email protected] hjá BORG fasteignasölu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Sækja söluyfirlit
Söluyfirlit
Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér söluyfirlit eignarinnar um hæl.
Leitaður að heimili
Hvað getum við gert?
Við finnum
draumaheimilið þitt
Skráðu þig á kaupendalista. Í sameiningu finnum við réttu eignina.