Verið er að hlaða..
210 Garðabær

Garðabær akraland einbýli

  • Einbýli/Einbýlishús á tveimur hæðum
  • 506 m2
  • 9
Tilboð
img

Borg fasteignasala kynnir glæsilegt einbýli í Akralandinu í Garðabæ. Húsið er vel staðsett innan hverfis með Arnarneslækinn í bakgarðinum. Lóðin er stór, gróinn með trjágróðri og pöllum meðfram húsinu og á baklóð. Að framan er stórt steypt bílaplan. 
Húsið er vel staðsett með skóla og aðra þjónustu í göngufæri. 


Húsið skiptist í eftirfarandi: 
Anddyri: marmari á gólfum og lagt upp á vegg með fatarými/ inn af
Gestabaðherbergi: með marmara á gólfum, innréttingu og vönduðum baðherbergistækjum. 
Gangur: með marmara á gólfum og innfelldri lýsing. 
Eldhús: er með marmara á gólfum, falleg eikarinnrétting og eyja frá Hegg og eldhús tæki frá Miele með stáláferð, stein borðplata er á innréttingu. Úr eldhús er rennihurð út á timburlagða verönd. 
Stofa/borðstofa : rúmgóðar með aukinni loft hæð og arinn, marmara á gólfum og hljóð dúk í lofti til að auka hljóðvist. Rýmið er bjart með gólfsíðum gluggum og rennihurð út á steypta verönd.
Á efri palli:
Sjónvarpshol: innfelld lýsing með parketi á gólfum og hljóðdúk í lofti fyrir aukinni hljóðvist. Útgangur út á svalir. 
Vinnuherbergi/vinnuðstaða: með parketi á gólfum og sérsmíðaðri innréttingu, aukinnn ofthæð með loft glugga fyrir náttúrulega lýsingu.
Hjónaherbergi: rúmgott með parketi á gólfum og fataherbergi inn af með sérsmíðuðum innréttingu frá Hegg. 
Baðherbergi inn af hjónaherbergi: með frístandandi baðkar sérsmíðuð innrétting með vask, sturta er fyrir innan og ásamt salerni með vask. 
Þvottahús: með flísum og innréttingu og handklæðaofn. 

Á milli pall: 
Sér anddyri: með flísum á gólfum og innréttingu/fatskápum.
Sjónvarpshol: með parketi og innfeldri lýsingu. 
Baðherbergi: flísalagt með upphengdu salerni og sturtuklefa.
Svefnherbergi I: parketlagt með fataskápum/innréttingu. 
Svefnherbergi II: parketlagt með fataskápum/innréttingu.
Svefnherbergi III : parketlagt með fataskápum/innréttingu.

Neðri pallur: 

Salur: rúmgott rými með parketi á gólfum með margvíslega nýtingamöguleika/líkamsrækt/bíósalur eða önnur afþreying.
Geymslur: tvær rúmgóðar geymslur með parketi á gólfi, inn af geymslu er lagnarými með epoxi á gólfum.
Bílskúr: rúmgóður með epoxi á gólfi og bílskúrsopnar.

Um er að ræða einstakt hús á vinsælum stað í Garðabænum.
Lóðin er með trjágróðri ásamt fallegum timbur og steyptum útivistar svæðum. Allar innréttingar eru hannaðar af Guðbjörgu Magnúsdóttir og framleiddar og uppsettar af Hegg innréttingar. 
Húsið er byggt 2009. 


Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari  í síma 897-1401 [email protected]  hjá BORG fasteignasölu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
 



 

Sækja söluyfirlit

Söluyfirlit

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér söluyfirlit eignarinnar um hæl.

Leitaður að heimili

Hvað getum við gert?

Við finnum draumaheimilið þitt

Skráðu þig á kaupendalista. Í sameiningu finnum við réttu eignina.

Kaupendalisti

Við seljum eignina þína

Skráðu eignina hjá okkur. Við verðum þér innan handar í söluferlinu.

Eignarskráning

Við aðstoðum þig hvert fótmál

Hvort sem þú ert að kaupa eða selja leggjum við okkur fram um að veita góða, faglega og persónulega þjónustu.

Um Borg