Um okkur

Borg fasteignasala - Þín leið heim

Fasteignasalan Borg hóf rekstur árið 2013. Í dag starfa á fasteignasölunni fjórtán manns, þar af þrettán löggiltir fasteignasalar. Tveir hinna löggiltu fasteignasala eru einnig lögmenn. Viðskiptavinir Borgar koma úr öllum áttum og hefur eignasafn fasteignasölunnar frá upphafi verið fjölbreytt. Lögð er áhersla á hátt þjónustustig, góða eftirfylgni og vandaða skjalagerð, allt frá fyrsta viðtali til afsals.

city buildings under white clouds during daytime

Starfsmenn

Starfsfólk fasteignasölunnar hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu í fasteignaviðskiptum. Við leggjum metnað okkar í að gera fasteignaviðskipti einföld, örugg og fagleg. Sérstaða fasteignasölunnar liggur fyrst og fremst í mannauði fyrirtækisins og þéttum kjarna sem starfað hefur saman í langan tíma og hefur öflugt tengslanet. Hjá Borg ertu í öruggum höndum og þínir hagsmunir er aðalatriðið.

Ingimar Ingimarsson

Hæstaréttarlögmaður

iconingimar@fastborg.is
icon519-5500

Úlfar Þór Davíðsson

Lögg. fasteignsali

iconulfar@fastborg.is
icon788-9030

Brandur Gunnarsson

Lögg. fasteignasali

iconbrandur@fastborg.is
icon897-1401

Gunnlaugur Þráinsson

Lögg. fasteignasali

icongunnlaugur@fastborg.is
icon844-6447

Davíð Ólafsson

Lögg. fasteignasali

icondavid@fastborg.is
icon897-1533

Börkur Hrafnsson

Framkvæmdastjóri - Lögmaður - Lögg. fasteignasali

iconborkur@fastborg.is
icon892-4944

Héðinn Birnir Ásbjörnsson

Lögg. fasteignasali

iconhedinn@fastborg.is
icon848-4806

Böðvar Sigurbjörnsson

Lögfræðingur - Lögg. fasteignasali

iconbodvar@fastborg.is
icon660-4777

Stefán Jóhann Ólafsson

Lögg. fasteignasali

iconstefano@fastborg.is
icon864-8808

Einar Pálsson

Lögg. fasteignasali — Norðurland

iconeinar@fastborg.is
icon857-8392

María Mjöll Guðmundsdóttir

Lögg. fasteignasali

iconmaria@fastborg.is
icon866-3934

Victor Levi Ricciardi Ferrua

Lögg. fasteignasali

iconvictor@fastborg.is
icon868-2222

Reynir Erlingsson

Lögg. fasteignasali - leigumiðlari

iconreynir@fastborg.is
icon519-5519 / 820-2145

Marly Gomes

Í námi til löggildingar fasteignasala.

iconmarly@fastborg.is
icon7722272
Fastborg logo

Traust og áreiðanleiki í fasteignaviðskiptum.